Skeifan 8

Skeifusvæðið er eitt vinsælasta verslunar-, skrifstofu- og lagersvæði borgarinnar í dag.  Rammaskipulag borgarinnar gerir ráð fyrir því að þetta svæði muni því styrkjast ennfremur á næstu árum.  Í byggingunni er laust til leigu í kringum 900 fm lagerrými í kjallara með möguleika á skiptingu.

Sjá á korti

Rými í boði

Lager- og iðnaðarrými
Gerð:
Lager- og iðnaðarhúsnæði
Stærð:
900 m2
  1. Senda fyrirspurn